Frjálsar íþróttir

Frjálsar íþróttir

Fréttamynd

Du­plantis bætti eigið heims­met enn og aftur

Stangastökkvarinn Armand Duplantis setti heimsmet í stangarstökki enn á ný í kvöld þegar hann stökk yfir 6.23 metra í Demanta-deildinni sem fór að þessu sinni fram á Hayward-vellinum í Oregon-fylki í Bandaríkjunum.

Sport
Fréttamynd

Fyrsta gull Ind­verja á heims­meistara­móti

Heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum lauk í Búdapest í kvöld. Bandaríkin og Holland báru sigur úr býtum í boðhlaupum kvöldsins og þá vann Indland sín fyrstu gullverðlaun frá upphafi.

Sport
Fréttamynd

Noah Lyles í fótspor Usain Bolt með tvöföldum sigri

Spretthlauparinn Noah Lyles skráði sig í sögubækurnar í gær þegar hann kom fyrstur í mark í 200 m hlaupi karla á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum. Hann varð þar með fyrsti karlmaðurinn síðan Usain Bolt árið 2015 til að vinna bæði 100 og 200 m hlaupin á HM.

Sport
Fréttamynd

Erna Sóley í 14. sæti og komst ekki í úrslit

Erna Sóley Gunnarsdóttir, kúluvarpari úr ÍR, keppti á sínu fyrsta heimsmeistaramóti í morgun en mótið fer fram í Búdapest. Erna endaði í 14. sæti í sínum kasthópi og var nokkuð frá sínu besta en hún kastaði kúlunni 16,68 metra.

Sport
Fréttamynd

Hilmar Örn úr leik á HM

Sleggjukastarinn Hilmar Örn Jónsson er úr leik á HM í frjálsum íþróttum. Hann komst ekki í gegnum undanriðilinn.

Sport
Fréttamynd

Telur að heimsmet Usains Bolt séu í hættu

Bandaríski spretthlauparinn Noah Lyles setur stefnuna á þrjá heimsmeistaratitla á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem hefst um helgina og telur að hann geti ógnað heimsmetum Usains Bolt í 100 og 200 metra hlaupum.

Sport
Fréttamynd

Þrjú taka kast fyrir Ísland á HM

Einn nýliði er í þriggja manna hópi Íslands sem keppir á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Búdapest í Ungverjalandi. Mótið fer fram dagana 19.-27. ágúst.

Sport
Fréttamynd

Keppti í hlaupaskotfimi í Crocs-skóm og kynlífsbol

Einn keppenda í hlaupaskotfimi á Unglingalandsmóti UMFÍ í gær klæddist Crocs-skóm. Sá fór kröftuglega af stað en þegar á leið dró úr honum og landaði hann ekki sigri. Mótið hefur farið fram á Sauðárkróki yfir verslunarmannahelgina.

Sport